Útboð fyrir for- og verkhönnun

Ríkiskaup auglýsa nú útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínunnar,Integrated Design Advisor, en skilafrestur tilboða er 8. júní, 2020.

Integrated Design Advisor, eða hönnunarráðgjafi sem mun hafa yfirumsjón með for- og verkhönnun á fyrsta áfanga Borgarlínunnar. Einstakt tækifæri til að taka þátt í þróun á umhverfisvænu og skilvirku kerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.

Sjá nánar hér:http://utbodsvefur.is/borgarlinan-integrated-design-advisor/