Áfangaúttekt er lokið á gerð landfyllinga og sjóvarna á Kársnesi í Kópavogi og hefur Ístak formlega fengið lykillinn að þessum hluta framkvæmdasvæðisins til að hefja undirbúning brúarsmíði. …