4. febrúar 2021

Frumdragaskýrsla Borgarlínunnar er komin út

Í frumdragaskýrslu að fyrstu lotu Borgarlínunnar eru lagðar fram fyrstu heildstæðu tillögurnar að útfærslu borgarlínuframkvæmda, frá Ártúnshöfða að Hamraborg.

Þar er einnig að finna vel ígrundaðar tillögur sem leggja grunn að frekari hönnunarvinnu.

Lestu hana hér