2. nóvember 2020

Félags­hag­fræðileg greining

Fyrsta lota Borgarlínunnar, sem áætlað er að opni árið 2024, er þjóðhagslega arðbært verkefni samkvæmt félagshagfræðilegri greiningu (e. socio-economic analysis) sem unnið var af COWI og Mannviti.

Sækja PDF