Kynning frumdrögum Borgar­línunnar

Föstudaginn 20. mars sl. fór fram kynningarfundur um stöðu Borgarlínuverkefnisins og annara verkefna samgöngusáttmálans.

Fundinum var streymt og eru upptökur aðgengilegar á YouTube rás Borgarlínu.

Dagskrá

Gerð frumdraga fyrstu Borgarlínuframkvæmda
Hrafnkell Á. Proppé verkefnastjóri verkefnastofu

Undirbúningur annarra framkvæmda samgöngusáttmálansBergþóra Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri Vegagerðarinnar og Bryndís Friðriksdóttir svæðisstjóri Vegagerðarinnar fyrir höfuðborgarsvæðið og verkefnastjóra á verkefnastofu Borgarlínu.

Umgjörð samgöngusáttmálans
Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri