Átta hönnunarteymi tóku þátt í forvali fyrir for- og verkhönnun Borgarlínu. Um er að ræða fyrsta áfanga , sem felur í sér uppbyggingu Borgarlínubrauta frá Ártúnshöfða niður í miðbæ Reykjavíkur og þaðan framhjá HÍ, HR og yfir í Kársnes og Hamraborg í Kópavogi. Flest teymin eru samstarfsteymi, þrjú eru erlend en fimm teymi eru blanda af íslenskum og erlendum fyrirtækjum.
Flest teymin eru samstarfsteymi, þrjú eru erlend en fimm teymi eru blanda af íslenskum og erlendum fyrirtækjum.
Nú tekur við matsferli þar sem 18 manna matsnefnd fer yfir forvalsgögn og velur þrjú til fjögur teymi til að fara í samningaviðræður við í kjölfarið. Þau teymi skila tilboðum í haust og endanlega niðurstaða útboðsins mun liggja fyrir í nóvember.
Hönnunarteymin eru: