Tillaga

Innsend tillaga7531590

Í tillögu þeirri sem hér er kynnt er lögð áhersla á að hið nýja mannvirki falli sem best að svipmóti landsins beggja vegna vogsins og tengi það saman á áreynslulausan og lágstemmdan hátt.

Brúin er hönnuð sem glæstur bogi sem sveigir sig út í átt að Faxaflóanum. Þannig verður lögun brúarinnar að sjálfgefinni framlengingu á samgöngu- og stíganeti sem liggur í megináttir meðfram strandlengjunni.

Brúarmannvirkið liggur yfir haffletinum og skarast við sjónarrönd – landið og himininn. Yfirbragð brúarinnar einkennist af ró, jafnvægi og einfaldleika.

Teymið

Bjóðandi

Olaf Olsen
Dr.techn.

Undirverktaki

YRKI arkitektar

Undirverktaki

Storð teiknistofa

Undirverktaki

Bystrup architects

Undirverktaki

MOE A/S

Undirverktaki

VBV ehf.

Byggingarverkfræðingur

Trausti Hannesson

Arkitekt

Sólveig Berg Emilsdóttir

Landslagsarkitekt

Hermann Georg Gunnlaugsson

Sjá innsendingu teymis

Sækja PDF