Tillaga

Innsend tillagaHafsaugað · 0103545

Texti úr tillögu

Ásýnd

  • Fallegt umhverfi Fossvogs er áskorun
  • Síkvik tengsl himins og hafs kalla á endurspeglun þess í hönnuninni
  • Útsýni frá strönd út yfir Fossvoginn breytist, deilist í innra og ytra rými við brúarstað
  • Nær flugvelli en nokkur önnur brú í Evrópu, áberandi úr lofti við flugtak og lendingu

Meginhugmynd

  • Meira en tenging milli tveggja punkta, ný tækifæri og afþreying
  • Áfangastaður, vettvangur ferðalaga og dvalar
  • Kópavogur og Reykjavík mætast á miðri leið og tengjast á táknrænan hátt með nýju sambandi þvert yfir Fossvog.
  • Sjávarniður og sléttur sjór jafnt og hressandi rok og úrkoma í bland við sjávarseltu
  • Magnaður staður með aðdráttarafl

Teymið

Bjóðandi

Verkís hf.

Undirverktaki

Andersen og Sigurdsson Arkitekter

Undirverktaki

Jcantspijker & Partners

Byggingarverkfræðingur

Eggert V. Valmundsson

Arkitekt

Þórhallur Sigurðsson

Landslagsarkitekt

Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir

Sjá innsendingu teymis

Sækja PDF