Tillaga

Innsend tillagaFossvogsbrú · 1305271

Texti úr tillögu

Brú yfir Fossvog leikur stórt hlutverk í eflingu vistvænna samgangna á höfuðborgarsvæðinu og þéttingu byggðar á Kársnesi og í Vatnsmýri. Brúin sem tengir saman þessa tvo borgarhluta er auk þess einstakur áningarstaður. Á brúnni má stunda ýmiskonar útivist og njóta útsýnis yfir sundin og byggðina.

Brúin er mikilvægt kennileiti fyrir bæði Reykjavík og Kópavog. Hún samanstendur af einum löngum en lágreistum boga sem situr haganlega á tveimur brúarstöplum úti á haffletinum. Um er að ræða brú með einum miðlægum netstrengdum boga, fyrstu slíku brúna hér landi.

Teymið

Bjóðandi

VSÓ Ráðgjöf ehf.

Undirverktaki

Buro Happold

Undirverktaki

Explorations architects

Undirverktaki

Trípólí arkitektar

Aðalhönnuður

Simon Fryer

Löggildur mannvirkjahönnuður á sviði burðarvirkja á íslandi

Gylfi Magnússon

Aðalhönnuður

Yves Pagès

Löggildur mannvirkjahönnuður á sviði arkitektúrs á íslandi

Guðni Valberg

Aðalhönnuður

Ásta Camilla Gylfadóttir

Sjá innsendingu teymis

Sækja PDF