Tvö tilboð bárust í frumdrög Borgarlínu um Hamraborg

Vegagerðin bauð út vinnu við frumdrög Borgarlínu um Hamraborg eftir Hafnarfjarðarvegi þann 5. maí sl. Verkefnið felur m.a. í sér frumdrög að borgarlínuleiðum og staðsetningu og útfærslu stöðvar/-a í Hamraborg. Eftirtaldir lögðu fram tilboð innan tilboðsfrests:

  •     Verkis hf., Reykjavík
  •      VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík

Þriðjudaginn 27. júní 2023 verður bjóðendum tilkynnt niðurstöður stigagjafar og verðtilboð hæfra bjóðenda.