Í borgarráði var lagður fram samningur sl. fimmtudag en þar kemur fram að biðstöð Borgarlínu við Háskólann í Reykjavík verður innan svæði skólans, yfirbyggð og tengd við núverandi húsnæði HR. Auk þess sem landrými skapast fyrir frekari þróun skólans.
Frekari útfærslur verða kynntar síðar en eins og sjá má á meðfygjandi myndum eru þessar fyrstu tillögur einkar spennandi.