Útgefið efni

Raða eftir:

Dagsetningu

Nafni

2020/05/14

Drög að matsáætlun Borgarlínan Ártúnshöfði - Hamraborg

2020/04/07

BORGARLÍNAN | ÁRTÚN - HAMRABORG. Verk- og matslýsing aðalskipulagsbreytinga í Reykjavík og Kópavogi

2020/04/07

Skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu. Staðsetning 1. lotu Borgarlínu | Ártúnshöfði - Hamraborg

Breytingar á aðalskipulagi Kópavogs og aðalskipulagi Reykjavíkur

Lögð er fram til kynningar sameiginleg verk- og matslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024 og Reykjavíkurborgar 2010-2030 sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulags- laga nr. 123/2010 og laga nr. 105/2006 um umhverifsmat áætlana.

Breytingin felst í að staðsetja legu 1. lotu Borgarlínu og svokallaðrar kjarnastöðvar ásamt breytingum á Sæbraut og Miklubraut. Lega Borgarlínu er afmörkuð milli Hamraborgar í Kópavogi og Ártúnshöfða í Reykjavík.

Gögn

Verk- og marslýsing eru aðgengilegar á eftirfarandi stöðum: - samradsgatt.island.is
-borgarlinan.is\

  • kopavogur.is

- reykjavik.is/skipulag-i-kynningu - adalskipulag.is

Frestur til athugasemda

Verk- og matslýsing er í kynningu frá 7. apríl til og með 9. maí 2020. Athugasemdir og ábendingar verða að vera skriflegar. Hægt er að senda athugasemdir inn á samráðsgáttina,borgarlinan@borgarlinan.is, skipulag@reykjavik.is eða skipulag@kopavogur.is

2020/01/09

Svæðisskipulagið höfuðborgarsvæðið 2040

Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi. Samgöngu- og þróunarásar fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðsborgarsvæðinu - Borgarlína

Hlaða fleiri